Til þess að taka þátt í bingói Kringlunnar á Facebook Live þarftu aðeins að skrá þig inn með Facebook til þess að sækja bingó spjaldið þitt. Smelltu á hnappinn hér að neðan til að taka þátt.
Sumarbingó Kringlunnar hefst 23. apríl 2020 kl. 12:00 og verður spilað í beinni útsendingu á Facebook síðu Kringlunnar. Til þess að taka þátt þarftu að hafa þetta bingó spjald við höndina og horfa á beinu útsendinguna á Facebook. Þú getur prentað spjaldið út, eða einfaldlega haft það opið á meðan á leik stendur ef þú hefur tök á. Fylgstu svo með og hrópaðu BINGÓ í athugasemdum ef þú færð BINGÓ til að næla þér í einn af hinum frábæru vinningum!